Fornafn: 
Adam
Eftirnafn: 
Flint
 
Adam er grafískur hönnuður frá Kaliforníu. Í hönnun sinni síðastliðinn áratug hefur hann lagt áherslu á sýningahönnun og unnið við sýningar fyrir fjölmörg söfn og menningarstofnanir bæði í Bandaríkjunum og á Íslandi. Miðpunktur verka hans er samspil þáttökulistar og hönnunar, saga pólitískrar grafískrar hönnunar og framtíð lýðræðis. Verk hans hafa meðal annars hlotið styrki frá Háskólanum í Kaliforníu, Utah fylki, Nordplus Programme og Fulbright stofnuninni á Íslandi. Hann hóf kennslu við Listaháskólann haustið 2022.
 
Deild á starfsmannasíðu: