Fornafn: 
Sigríður Geirsdóttir

Sigríður Geirsdóttir er verkefnastjóri á sviði gæða, kennslu og rannsókna (GKR) við Listaháskóla Íslands.

 Meðal verkefna sem hún  sinnir eru framkvæmd og úrvinnsla kennslumats sem og annarra innri kannana skólans, endurskoðun á Gæðahandbók skólans, þróun verkferla og stuðningur við sjálfsmat deilda. Þá mun hún starfa sem ritari kennslunefndar og vinna með nefndinni að kennsluþróun við skólann. 
 
Sigríður hefur lokið BA-gráðu í íslensku, BS-gráðu í sálfræði og MA gráðu í Uppeldis- og menntunarfræðum frá Háskóla Íslands. 
Deild á starfsmannasíðu: