Fornafn: 
Jóhannes Dagsson

 

Jóhannes Dagsson er heimspekingur og myndlistarmaður. Hann lauk doktorsprófi í heimspeki frá University of Calgary árið 2012. Rannsóknarsvið Jóhannesar liggur á mörkum hugspeki, málspeki og fagurfræði. Í rannsóknum sínum fæst hann við spurningar um merkingu og skynjun í samhengi listaverksins. Þessar rannsóknir nýtir Jóhannes í kennslu, fræðilegri útgáfu og í myndlist sinni.

Staða: 
Deild á starfsmannasíðu: