Fornafn: 
Vigdís
Eftirnafn: 
Másdóttir

Vigdís er menntuð leikkona og listgreinakennari frá Listaháskólanum, lauk B.A. gráðu sem leikkona 2009 og M.A. gráðu í listkennslu 2014. Auk starfa sinna hér við skólann sat Vigdís í stjórn Hollnemafélags Listaháskólans 3 fyrstu starfsárin en hún var einnig í undirbúningsnefnd. Hún er stofnandi og fyrrverandi skólastjóri Leiklistarskóla Borgarleikhússins. Hún tekur að sér smærri leikhlutverk.

Í starfi sínu hefur hún umsjá með kynningarmálum og viðburðum í samstarfi við deildir skólans og forstöðumenn sviða. 

 

Vigdís is a graduate from The Performing Arts Department as an actress in 2009 and with a MA in education in performing arts in 2014 here at the IUA. She is a founding member on the board of the IUA Alumni board. She co-founded the City theatre school and was the headmistress for its first three years. She takes on a few small acting jobs a year. 

She is the Director of PR and Communication for the institution.

Deild á starfsmannasíðu: