Útskriftarhátíð Listaháskóla Íslands, vorboðinn ljúfi í hugum margra, er uppskeruhátíð útskriftarnemenda. Markmið hátíðarinnar er að skapa afrakstri þeirra viðeigandi umgjörð og leyfa ómi lista og hönnunar að ná sem víðast. Það má með sanni segja að Útskriftarhátíðin sé sannkölluð veisla sem öllum er boðið í.

Nánari upplýsingar um viðburði er að finna á facebook/lhi.is og í appinu Listaháskóli Íslands sem fæst í App Store og Google Play. 

Vikuna 22. til 29. maí sýna útskriftarnemendur af sviðshöfundabraut sem útskrifast með BA gráðu frá sviðslistadeild Listaháskólans, lokaverkefni sín

Útskriftarnemendurnir eru átta að þessu sinni og endurspegla lokaverkefni þeirra áherslu námsins á frumsköpun í sviðslistum. Verkefnin eru því mjög fjölbreytt, allt frá sviðsetningu á internetinu til leikstjórnarverkefna og leiklesturs. Við vinnu útskriftarverkefna er lögð áhersla á að nemendur móti sér einstaklingsbundna sýn á form sviðslistanna og stígi fram sem sviðshöfundar.

Miðapantanir á sýningar eru á midisvidslist [at] lhi.is

Dagskrá útskriftarverkefna af sviðshöfundabraut dagana 22. til 29. maí 2015:

Baráttan heldur áfram

Emelía Antonsdóttir Crivello 

Sýnt í Kúlunni, Þjóðleikhúsinu. Sunnudaginn 24. maí kl: 16:00, mánudaginn 25. maí kl: 21:00 og þriðjudaginn 26. maí kl:19:00.

Klassapíur 

Eva Halldóra Guðmundsdóttir

Sýnt í Smiðjunni, Sölvhólsgötu 13. Sunnudaginn 24. maí kl: 18:00, þriðjudaginn 26. maí kl: 19:00 og föstudaginn 29. maí kl 19:00.

Veðurfregnir héðan og þaðan 

Gígja Hólmgeirsdóttir

Verkið fer fram á vefsíðunni gigjaholmgeirs.com frá kl 8:00 föstudaginn 22. maí til miðnættis sunnudaginn 24. maí.

Fiftí/fiftí 

Guðmundur Felixson

Sýnt í Smiðjunni, Sölvhólgötu 13. Föstudaginn 22. maí kl 20:00, mánudaginn 25. maí kl: 19:00 og miðvikudaginn 27. maí kl: 19:00.

Mæja’s Theory 

Mariann Hansen

Sýnt í Hráa sal, Sölvólsgötu 13. Laugardaginn 23. maí kl:16:00, þriðjudaginn 26. maí kl:21:00 og miðvikudaginn 27. maí kl: 21:00

Kvikasilfur hafsins 

Viktoría Blöndal 

Sýnt í sal Hjálpræðishersins, Kirkjustræti 2. Laugardaginn 23. maí kl:18:00, mánudaginn 25. maí kl:19:00 og fimmtudaginn 28. maí kl: 19:00.

Handan 

Þorvaldur Sigurbjörn Helgason

Landspítalinn í Landakoti. Verkið fer fram á milli 16:00 og 20:00 föstudaginn 22. maí og frá mánudeginum 25. maí til föstudagsins 29. maí. Áhorfendum verða úthlutaðar tímasetningar við miðapöntun.

Nadian okkar 

Þórdís Nadia Semichat

Sýnt í Þjóðleikhúskjallaranum. Sunnudaginn 24. maí kl. 20:00, mánudaginn 25. maí kl. 21:00 og þriðjudaginn 26. maí kl:21:00.

---

Liðnir viðburðir

Málstofur meistaranema í listkennslu 

14. og 21. apríl kl. 13:00 – 18:30

Húsnæði listkennsludeildar, Laugarnesvegi 91 

---

Útskriftarsýning meistaranema í hönnun og myndlist 

18. apríl – 10. maí, opið alla daga, nema mánudaga, kl. 11-17.

Listasafn Kópavogs - Gerðarsafn

Leiðsögn með útskriftarnemum: 

Myndlist 26. apríl, kl. 3

Hönnun 3. maí, kl. 3

Sunnudagurinn 10. maí, kl. 15-17 - komið og hittið útskriftarnemendur, síðasti sýningardagur.  

---

Tískusýning útskriftarnema í fatahönnun

23. apríl, kl. 17.00

Í Hörpu

----

Útskriftarsýning BA nema úr myndlistardeild og hönnunar- og arkitektúrdeild

25. apríl – 10. maí 

Listasafn Reykjavíkur, Hafnarhús, Reykjavík

Sýningarstjóraspjall: 3. maí, kl. 15

---

Sýningar útskriftarnema af sviðslistadeild

Miðapantanir á: svidslist [at] lhi.is

Útskriftarsýning leikara

Að eilífu eftir Árna Ibsen.

Frumsýning: 24. apríl, 12. sýningar

Lokasýning: 5. maí 

Sýnt í Smiðjunni, Sölvhólsgötu

-

Útskriftarsýning dansara

14. maí, kl. 17 og kl. 20

15. maí, kl. 17 og kl. 20

Gamla bíó

-

Útskriftarsýningar sviðshöfunda

Sýningar 22. - 29. maí 

Sýnt verður í Smiðjunni Sölvhólsgötu, Kúlunni Þjóðleikhúsinu og víðar. 

Sjá upplýsingar efst á síðunni

---

Útskriftartónleikar, tónlistardeild 

Kolbrún Hulda Tryggvadóttir, NAIP

18. apríl

Stokkseyri og nágrenni 

Laura Lovišková, flauta 

24. apríl, kl. 20

Salurinn, Kópavogi

Viktor Orri Árnason, víóla

27. apríl, kl. 20

Salurinn, Kópavogi

Þorvaldur Örn Davíðsson, tónsmíðar

1. maí, kl. 16

Harpa, Kaldalón

Hilma Kristín Sveinsdóttir, klarinett

3. maí, kl. 20

Salurinn, Kópavogi

Þorkell Nordal og Örnólfur Eldon Þórsson, tónsmíðar

5. maí, kl. 20

Salurinn, Kópavogi

Sigurður Árni Jónsson, tónsmíðar

7. maí, kl. 20

Salurinn, Kópavogi

Axel Ingi Árnason og Zakarías H. Gunnarsson, tónsmíðar

10. maí, kl. 14

Salurinn, Kópavogi

Einar Bjarni Björnsson, básúna 

10. maí, kl. 20

Salurinn, Kópavogi

Hlöðver Sigurðsson, tónsmíðar

12. maí, kl. 18

Salurinn, Kópavogi

Sigrún Jónsdóttir, tónsmíðar

12. maí, kl. 20

Mengi, Óðinsgötu Reykjavík

Skapandi tónlistarmiðlun

13. maí, kl. 18-21

kl. 18 - Olga Lilja Bjarnadóttir

kl. 19 - Jóhann Ingi Benediktsson

kl. 20 - Þorgrímur Þorsteinsson

Tjarnarbíó, Reykjavík

Áskell Harðarson, tónsmíðar fyrir útskriftarsýningu dansara

14. maí, kl. 17 og 20 

15. maí, kl. 17 og 20 

Gamla bíó, Reykjavík

Sunna Rán Stefánsdóttir, tónsmíðar

17. maí, kl. 16

Seltjarnarneskirkja

*2000 kr. inn fyrir fullorðna

---

Birt með fyrirvara um breytingar.