Ungleikur er leiklistarverkefni fyrir leikskáld og leikara á aldrinum 16-25 ára og tóku 11 leikrit þátt. Þorvaldur fékk viðurkenningu fyrir vandað handrit með verki sínu Liljirós og Guðmundur fékk viðurkenningu fyrir góða notkun á forminu með verki sínu Skál fyrir kurteisi.

Sjá frekari upplýsingar um Ungleik