Á hverjum þriðjudegi og fimmtudegi frá 14. nóvember til 12. desember opna tvær til þrjár  einkasýningar nemenda á  mismunandi sýningarstöðum; í Klobbanum, sýningarrými 3. árs nema í Laugarnesi, í Gallerí Slím, frístandandi skúr fyrir utan húsnæði myndlistardeildar við Laugarnesveg og í Kaffistofunni, nemendagallerí á Hverfisgötu 42.  

Einkasýningar nemenda er liður í námskeiðinu Vinnustofur prófessora í umsjón Sigurðar Guðjónssonar. Kennarar eru Unnar Örn Auðarson Jónsson og Sara Björnsdóttir. 

Dagskrá einkasýninga 

Fimmtudagur 14. nóvÞriðjudagur 19. nóv

 Fimmtudagur 21. nóvÞriðjudagur 26. nóvFimmtudagur 28. nóvÞriðjudagur 3. desFimmtudagur 5. des / Föstudagur 6. desÞriðjudagur 10. des

Steinunn Lukka Sigurðardóttir - Hótel Kaffistofa

Fimmtudagur 12. des