Námsframboð við tónlistardeild LHÍ spannar breitt litróf en við deildina starfar stór og öflugur hópur listamanna. Hér má sjá yfirlit yfir kennara og námskeiðsframboð tónlistardeildarinnar veturinn 2019 - 2020 með fyrirvara um breytingar. 

Fastráðnir kennarar tónlistardeildar

 • Atli Ingólfsson, prófessor í tónsmíðum og fagstjóri tónsmíðabrautar á MA-stigi: Tónsmíðar. 
 • Berglind María Tómasdóttir, dósent í samtímatónlist: Skerpla. Tilraunatónlist. Introductory Course - NAIP. Music in Dialogue I. Music in Dialogue II. Professional Integration Project. Art and Idendity. Performance and communication
 • Björk Jónsdóttir, aðjúnkt í söng: Söngur. Leiðtogafærni
 • Einar Torfi Einarsson, aðjúnkt í tónsmíðum og fræðum: Tónsmíðar. Greining / Brahms, Wagner og Debussy. Music in Context
 • Elín Gunnlaugsdóttir, aðjúnkt í tónsmíðum og fræðum: Tónsmíðar. Tónfræði. Greining - klassíska sönglagið/sónatan
 • Elín Anna Ísaksdóttir, aðjúnkt og fagstjóri klassískrar söng- og hljóðfærakennslu á BA- og MA-stigi: Kennslufræði tónlistar. Almenn kennslufræði. Kennslufræði fyrir starfandi tónlistarkennara. Píanó
 • Guðný Guðmundsdóttir, heiðursprófessor: Fiðla. Kammertónlist
 • Gunnar Benediktsson, dósent og fagstjóri skapandi tónlistarmiðlunar: Barnakór. Miðlun. Leiðtogafærni. Samspil. Greinandi hlustun. Leading and Guiding. Fundin hljóð. Kennslufræði tónlistar. Poppkór
 • Gunnsteinn Ólafsson, aðjúnkt í hljómsveitarstjórn og fræðum: Tónbókmenntir 19. aldar. Tónheyrn. Stjórnun / slagtækni. Endurreisnarkontrapunktur
 • Hanna Dóra Sturludóttir, aðjúnkt í söng: Söngur. Sértæk kennslufræði. Óperusenan
 • Hildigunnur Rúnarsdóttir, aðjúnkt í tónsmíðum og fræðum: Blaðlestur fyrir söngvara. Hljóðfærafræði - mannsröddin. Tónsmíðar. Tónheyrn. Undirstöður tónheyrnar. 
 • Hróðmar I. Sigurbjörnsson, dósent og fagstjóri tónsmíðabrautar á BA-stigi: Tónsmíðar. Tónfræði
 • Jesper Pedersen, aðjúnkt í tónsmíðum og fræðum: Tónsmíðar. Hljóðhönnun. Gagnvirk tónlist
 • Kjartan Valdemarsson, aðjúnkt í hljóðfæraleik: Rytmískur hljómborðsleikur. Kennslufræði tónlistar
 • Kristinn Sigmundsson, heiðursprófessor í söng: Söngur. Óperusenan
 • Matthildur Anna Gísladóttir, aðjúnkt í hljóðfæraleik: Meðleikur. Óperusenan
 • Páll Ragnar Pálsson, aðjúnkt í tónsmíðum og fræðum: Tónsmíðar. Grafísk nótnaskrift. Hljóðfærafræði. Greinandi hlustun. Tónlist í íslenskum samtíma
 • Peter Máté, prófessor og fagstjóri hljóðfærabrautar: Píanó
 • Ríkharður H. Friðriksson, aðjúnkt í tónsmíðum og fræðum: Tónsmíðar. Hljóðhönnun. Tónlistarforritun. Raftónlistarsaga
 • Sigurður Flosason, aðjúnkt og fagstjóri rytmískrar söng- og hljóðfærakennslu: Saga djasstónlistar. Rytmísk hljómfræði. Spunatækni
 • Sigurður Halldórsson, prófessor og fagstjóri NAIP: Performance and Communication. Leading and Guiding. Kór.  Camerata. Beethoven 9. Mentor
 • Sveinn Kjartansson, tæknistjóri: Hljóðupptökur
 • Úlfar I Haraldsson, aðjúnkt í tónsmíðum og fræðum: Tónsmíðar. Hljóðfærafræði. Instrumentation I. 
 • Þorbjörg Daphne Hall, dósent og fagstjóri fræða: Music in Dialogue I. Tónlist, menning og samfélag. Art & Identity. Tónlist, samhengi og eðli. Lokaritgerð. 
 • Þóra Einarsdóttir, prófessor og fagstjóri söngbrautar: Söngur. Mentor. Introductory Course - NAIP. Performance and Communication. Sértæk kennslufræði

Stunda- og gestakennarar tónlistardeildar 2019 - 2020

 • Aladár Rácz: Meðleikur
 • Alexander Schmalzc: Meðleikur/ljóðatúlkun
 • Alexander Roberts: Doing Things With Art
 • Andres Camilo Ramon Rubiano: Inngangur að Hindustani
 • Andrés Þór Gunnlaugsson. Rytmískt samspil I
 • Anna-Elena Pääkkölä: Fræði
 • Arnar Eggert Thoroddsen: Saga rytmískrar tónlistar
 • Áki Ásgeirsson: Tónsmíðar
 • Ármann Helgason: Klarinett
 • Áskell Másson: Hljóðfærafræði - slagverk
 • Åsa Bäverstam: Söngur
 • Bergþór Pálsson: Framburður og hljóðkerfi
 • Bjarni Snæbjörnsson: Leiklist
 • Björn Steinar Sólbergsson. Orgel
 • Edda Erlendsdóttir: Píanó
 • Einar Jóhannesson: Klarinett
 • Einar Sverrir Tryggvason: Greining kvikmyndatónlistar
 • Ella Vala Ármannsdóttir: Horn
 • Emil Friðfinnsson: Horn
 • Emilía Rós Sigfúsdóttir: Flauta
 • Eva Þyrí Hilmarsdóttir: Meðleikur
 • Frímann Sigurðsson: Verkefnastjórnun
 • George Fischer: American Music
 • Gísli Magnússon: Tónfræði nýmiðla. Tónfræði
 • Guðbjörg Daníelsdóttir: Sálfræði
 • Guðni Franzson: Spuni. Skapandi starf
 • Guy Wood: Introductory Course - NAIP
 • Gunnar Hrafnsson: Rytmísk tónheyrn
 • Halla Marínósdóttir: Sértæk kennslufræði
 • Halldóra Geirharðsdóttir: Performance and Communication
 • Helga Bryndís Magnúsdóttir. Meðleikur
 • Helgi Rafn Ingvarsson: Music Theatre LAB
 • Hildur Guðný Þórhallsdóttir: Rytmísk kennslufræði
 • Hilmar Jensson: Rytmískt samspil
 • Hjálmar H. Ragnarsson: Fræði
 • Ingi Garðar Erlendsson: Hljóðfærafræði - málmblásarar
 • Ingibjörg Fríða Helgadóttir: Spuni
 • Jane Ade Sutarjo: Píanó
 • John Ramster: Sviðstækni
 • John Richardson: Fræði
 • Joseph Ognibene. Horn
 • Katia Veekmans: Píanó
 • Kálmán Dráfi: Píanó
 • Kári Árnason
 • Kimberly Cannady: Fræði
 • Kolbeinn Bjarnason: Íslensk tónlistarsaga 20. aldar. Tónbókmenntir 17. og 18. aldar
 • Kristinn Örn Kristinsson. Meðleikur
 • Kristinn Sturluson: Hljóðverið. Hljóðupptökur
 • Kristjana Stefánsdóttir: Djasssöngur. Performance and Communication
 • Kristján Karl Bragason: Píanó
 • Laurent Cabasso: Píanó
 • Lilja Dögg Gunnarsdóttir: Leading and Guiding
 • Magnea Tómasdóttir: Music and Dementia
 • Magnús Ragnarsson: Kórstjórn
 • Marie Guillerey: Sounds of Nature
 • Marina Pliassova: Píanó
 • Marta Hrafnsdóttir. Spuni. Skapandi starf
 • Martial Nardeau: Flauta
 • Mats Widlund: Píanó
 • Matthias Halvorsen: Masterklassi
 • Matthías Hemstock: Slagverk
 • Mikael Lind. Tónsmíðar: Undirstöður raftónsmíða 
 • Njörður Sigurjónsson: Fræði
 • Ólafur Ásgeirsson: Leiktúlkun
 • Ólöf Kolbrún Harðardóttir: Söngur
 • Pétur Benediktsson: Laga- og tónsmíðar. Aðferðafræði textagerðar
 • Pina Napolitano: Píanó
 • Renee Jonker: Introductory Course - NAIP
 • Rolan Schubert: Söngur / ljóðatúlkun
 • Róbert Þórhallsson: Rafbassi
 • Rúnar Óskarsson: Klarinett
 • Ryan Driscoll: Söngur/leiklist
 • Saga Sigurðardóttir: Tónlist, hrynur og hreyfing
 • Signý Leifsdóttir: Project Management and Artistic Entrepreneurship
 • Sigrún Kristbjörg Jónsdóttir: Samspil
 • Sigrún Sævarsdóttir-Griffiths: Leading and Guiding
 • Sigurður Bjarki Gunnarsson: Selló
 • Sigurgeir Agnarsson: Selló
 • Snorri Heimisson: Hljóðfærafræði
 • Sophie Fetokaki: Skerpla
 • Sóley Stefánsdóttir. Laga- og tónsmíðar. Hljómborðsleikur
 • Stefán Jón Bernharðsson: Horn
 • Stefán S. Stefánsson: Rytmískar útsetningar
 • Steindór Grétar Kristinsson: Tónsmíðar: Tónsmíðar. Hljóðhönnun
 • Svanur Vilbergsson: Gítar
 • Svava Bernharðsdóttir: Kammertónlist. Víóla
 • Tore Størvold: Fræði
 • Tui Hirv: Almenn tónlistarsaga
 • Vignir Ólafsson: Samspil
 • Vignir Þór Stefánsson: Hagnýtur hljómborðsleikur
 • Vladimir Stoupel: Píanó
 • Voces Thules: Medieval Music
 • Þorgrímur Jónsson: 
 • Þóranna Björnsdóttir: Skerpla
 • Þórður Helgason: Íslenskt hljóðkerfi
 • Þórunn Björnsdóttir: Kórstjórn
 • Þórunn Ósk Marinósdóttir: Víóla
 • Þuríður Jónsdóttir: Tónsmíðar

   

 

Frá deildarforseta

Umheimur okkar hefur tekið stakkaskiptum á undanförnum áratugum
Breytingar sem hafa umbylt öllu lífi fólkshvernig það vinnur
hvernig það hefur samskipti og hvernig það ver frítíma sínum.  
Þessi bylting hefur snert öll svið samfélagsins og þar er starfsvettvangur 
tónlistarfólks ekki undanskilinn. 

Vegna tækniframfarahnattvæðingar og síbreytilegs efnahagsog stjórnmálaástands 
hefur tónlistarheimurinn tekið gríðarlegum breytingum
sem ekki verður séð fyrir endann á.  Þessar öru breytingar hafa einnig kallað á 
breytt viðhorf til tónlistarnáms
Markmið tónlistarháskóla hér áður fyrr voru skýr og einföld
 viðhalda nauðsynlegri nýliðun í þau tónlistarstörf sem 
samfélagið þarfnaðist hverju sinni og var einkum  finna í hefðbundnum 
tónlistarstofnunum líkt og hljómsveitum og óperuhúsum  

Þessi veruleiki hefur verið  þróast og breytast.  
Sinfóníuhljómsveitir og óperuhús berjast í bökkumrekstrarformi tónlistarstofnana 
breytt og atvinnuöryggi tónlistarfólks á þessum vettvangi verður sífellt minna.  
Þrátt 
fyrir þessa þróunhefur störfum í tónlistargeiranum engu  síður fjölgað
því  heimurinn og fólkið sem hann byggir þarf og mun alltaf þurfa á tónlist  halda.  
Tónlistarstörf tengd tölvuleikjumkvikmyndagerðsamfélagsþjónustuinternetinu og 
hverskonar afþreyingu hafa aldrei verið fleiri.  
Nýsköpun tónlistar hefur sjaldan verið blómlegri
aðgengi  tónlist hefur aldrei verið meira og á vettvangi tónlistarmiðlunar 
bíða fjölmörg tækifæri.    

Við þörfnumst tónlistarfólks af öllum togaþví heimurinn allur getur verið 
leiksvið okkar og möguleikarnir eru svo ótrúlega margir. 
Við þörfnumst nemenda sem eru tilbúnir  feta hinn torfæra slóða 
atvinnuhljóðfæraleikarans og söngvarans evið viljum einnig nemendur sem vilja 
móta sína eigin vegferð á sviði tónlistarinnar.  
Við þurfum frumkvöðlavið þurfum skáldvið þurfum fræðafólk
tónlistarkennara af öllum togahljómsveitarstjórafjölmiðlafólk
kórstjóra og svo mætti lengi telja. 

Tónlistardeild LHÍ býður upp á fjölbreytt einstaklingsmiðað nám þar sem 
nemandinn er í forgrunni og tækifærin til  móta það  eigin áherslum eru mörg. 
 

- Tryggi M. Baldvinsson
Forseti Tónlistardeilda LHÍ