Í haust verður í fyrsta sinn boðið upp á tvær nýjar námsleiðir í listkennsludeild.

 
Námið er tvær annir, 30 ECTS hvor.
Námið er fyrir þau sem hafa 2ja ára nám á háskólastigi (ekki fullkláraða BA gráðu) að baki og einnig fyrir fólk sem hefur BA gráðu (í öðru en sviðslistum) en reynslu af sviðslistum/ kennslu.
Markmið með aðfararnámi er að brúa bil yfir í meistaranám í listkennslu.
 
 
30 EININGA DIPLÓMA Í LEIKSKÓLAKENNSLUFRÆÐUM
 
Námið er tvær annir, 15 ECTS hvor.
Námið er fyrir þau sem hafa lokið listkennsluréttindum og vilja bæta við sig réttindum í leikskólakennslufræðum.
Markmið með diplóma í leikskólakennslufræðum er að efla þá listkennara sem vinna á leikskólastiginu.
 
Hér er hægt að lesa meira um meistaranám í listkennslu og einnig sækja um meistaranám í listkennslu.