Nemendur á þriðja ári sviðshöfundabrautar kynna afrakstur fimm vikna vinnu sinnar að einstaklingsverkefnum.

Nemendur á þriðja ári sviðshöfundabrautar kynna afrakstur fimm vikna vinnu sinnar að einstaklingsverkefnum. Viðfangsefni verkefnanna taka mið af áhugasviði og áherslum hvers nemenda innan sviðslista og er áhersla lögð á frumsköpun nemenda og einstaklingsbundna sýn þeirra á listina.

Leiðbeinendur námskeiðsins eru Ragnheiður Skúladóttir og Tyrfingur Tyrfingsson.

Sýningar um miðjan desember, frekari upplýsingar koma síðar.