Í gegnum Opna listaháskólann geta áhugasöm sótt námskeið sem kennd eru öllum í deildum Listaháskóla Íslands.
 
Hægt er að taka opin námskeið með eða án ECTS háskólaeininga. Nokkuð algengt er að nemendur taki námskeið í Opna listaháskólanum með það fyrir augum að safna einingum í meistaranámi.
 
Í fjölbreyttri námskeiðsflórunni er meðal annars hægt að læra um sýningagerð- og sýningastjórnun, kynna sér listmeðferð í námi, tengsl tónlistar og heilabilunar, fræðast um íslenska leiklistarsögu og einnig rannsaka möguleika í notkun einfaldra kóða og aðgengilegrar rafeindatækni í listsköpun og hönnun, svo fátt eitt sé nefnt en alls eru 27 námskeið í boði á vorönn ´19.
 
 
Hér er hægt að kynna sér nánar öll þau fjölmörgu námskeið sem deildirnar bjóða upp á á vorönn, skráning er þegar hafin.
 
Einnig er hægt að fylgjast með fréttum um Opna LHÍ á Facebook.
 

JANÚAR

Mið. 9. janúar - 13. mars. kl. 9.20 - 12.10. (8 skipti)
 
9. janúar - 20. mars. (10 skipti)
 
10. janúar - 19. janúar. (4 skipti)
 
15. janúar - 26. mars, þriðjudaga kl. 10.30 - 12.10 (11 skipti).
 
15. janúar - 26. mars, þriðjudaga kl. 8.30 - 10.10, (11 skipti).
 
17. janúar - 28. mars, fimmtudagar kl. 10.30 - 12.10 (11 skipti). 
 
18. janúar - 29. mars, föstudagar kl. 10.30 – 12.10 (11 skipti)
 
21. janúar - 6. maí, mánudagar kl. 8.30 – 10.10. (13 skipti)
 
Þrið. 22. jan - 26. mars kl. 15-17.50. (8 skipti, ekki kennt 26. feb. og 5. mars)
 
22. janúar - 11. apríl (18 skipti)
 
22. janúar - 10. apríl (10 skipti) 
 
23. janúar - 10. apríl (12 skipti)
 
Fim. 24. janúar - 21. febrúar kl. 9.20-12.10 (5 skipti)
 
28. jan. - 18. mars, mánudagar. kl. 13.00 - 15.50, (6 skipti).
 
31. janúar – 5. Febrúar (4 skipti)