Fashion design

The Fashion design students at Iceland University of the Arts are introduced to various design processes and numerous designers and specialists, Icelandic and international, contribute to the programme.
 
Study trips are also an important part of the curriculum, both within Iceland and abroad, with the aim to promote understanding, development, collaboration and to build networks.
 
The programme has proved to be an excellent foundation for work in the field as well as further studies.
 
Programme: Fashion
Degree: BA
ECT: 180 ECTS
Length: 3 years.
 

Directors note

Þekking og skilningur á gæðum í fatnaði er nauðsynleg undirstaða farsæls starfsferils í fatahönnun og aukin sjálfbærni í greininni er lykilorð þegar litið er til framtíðar.
Markmið brautarinnar er að nemendur þjálfi ábyrga afstöðu til umhverfis, náttúru og samfélaga heimsins á sama tíma og þeir þróa með sér listræna sýn og skapandi nálgun við hönnun á fatnaði. Í náminu kynnast nemendur ólíkum aðferðum við hönnun og rannsóknir og fá þjálfun í miðlun verka sinna ásamt því að verða gagnrýnin rödd í textílheiminum.
 
Þórunn María Jónsdóttir fagstjóri í fatahönnun