Fyrir hver er námskeiðið: Námskeiðið er opið fólki með myndlistarmenntun sem vill sækja sér símenntun. Námskeiðið er kennt á ensku. Valnámskeið í meistaranámi í myndlist.
 
The nature and role of the act of creating was under scrutiny by artists and theorists alike for most of the 20th century. Chance as an element in the creative process, the role of the subconscious, and different ideas about how training (or repetition) should be thought of and performed, run as themes through most of the artistic discourse of the last two hundred years at least. In this course, these ideas will be examined and put into context, with special emphasis on the creative process, its ethical aspects, ideas about the death of the author and reexamination of the nature of the creative act. This course is in a seminar format and requires the active participation of all students. Readings for the course will be taken from literature and from the writings of visual artists.
 
Námsmat: Skrifleg verkefni og þátttaka í tímum
 
Kennari: Geirþrúður Finnbogadóttir Hjörvar
 
Staður og stund: Fimmtudagar kl. 10:30 - 12:10, Laugarnesvegur 91.
 
Tímabil: 17. janúar - 28. mars
 
Einingar: 4 ECTS
 
Kjósi nemendur að taka námskeið án eininga gefur kennari verkefnum nemenda ekki endurgjöf. Verðmunur ræðst þ.a.l. af auknu vinnuálagi kennara.
 
Námskeið sem tekin eru án eininga geta þó skráðst, án eininga, á námsferil nemenda.
 
Verð: 49.000 kr. (án eininga) / 61.200 kr. (með einingum)
 
Forkröfur: BA gráða eða sambærilegt nám.
 
Nánari upplýsingar: Sindri Leifsson, verkefnastjóri myndlistardeildar: sindrileifsson [at] lhi.is