Aðrir tónleikar ársins í samstarfi Listvinafélags Hallgrímskirkju og Listaháskólans eru hátíðartónleikar í tilefni af níræðisafmæli Jóns Nordal síðastliðinn mars. Nemendur LHÍ munu flytja fjölbreytt úrval verka Jóns. 

Andað á sofinn streng  
Steinar Logi Helgason, píanó 
Sólveig Vaka Eyþórsdóttir, fiðla 
Þórdís Gerður Jónsdóttir, selló 

Ristur 
Stefán Ólafur Ólafsson, klarinett 
Aladár Rácz, píanó 

Toccata fyrir orgel  
Steinar Logi Helgason 

Sónata fyrir fiðlu og píanó 
Herdís Mjöll Guðmundsdóttir, fiðla 
Ásthildur Ákadóttir, píanó 

Lux mundi  
Kammerkór Listaháskólans  
Steinar Logi Helgason stjórnar 

Aldasöngur  
Kór tónlistardeildar Listaháskólans 
Sigurður Halldórsson stjórnar 

Gríma  
Epitafion  
Sinfonietta Listaháskólans 
Guðni Franzson stjórnar 

Allir hjartanlega velkomnir!