Leikaranemar á lokaári við Listaháskóla Íslands bjóða ykkur í söngveislu í Gamla Bíói mánudagskvöldið 10. desember kl. 20:30.
 
Tónleikarnir bera yfirskriftina ,,Nótt í leikhúsinu" en lög úr mismunandi söngleikjum eru þema kvöldsins;
Kabarett
Mamma Mia
Túskildingsóperan
Síldin kemur
svo eitthvað sé nefnt.
 
Ekki láta þessa söng-, dans- og leikveislu fram hjá þér fara!
 
Miðpantarir eru á tix.is
 
Leiðbeinendur:
Björk Jónsdóttir, umsjón og söngkennari.
Chantelle Carey, danshöfundur.
Kristjana Stefánsdóttir, söngkennari.
Kjartan Valdimarsson, píanisti.
 
Útsetning laga: 
Íris Rós Ragnhildardóttir
 
Leikarar: 
Aron Már Ólafsson 
Ásthildur Úa Sigurðardóttir 
Berglind Halla Elíasdóttir 
Gunnar Smári Jóhannesson 
Hildur Vala Baldursdóttir 
Jónas Alfreð Birkisson 
Rakel Björk Björnsdóttir 
Rakel Ýr Stefánsdóttir 
Steinunn Arinbjarnardóttir 
Þórdís Björk Þorfinnsdóttir 
 
Hljómsveit:
Íris Rós Ragnhildardóttir, hljómborð 
Jóhanna Elísa Skúladóttir, píanó 
Árni Freyr, gítar 
Örvar Erling Árnason, trommur 
Oddur Örn Ólafsson, bassi