Meðan á námskeiðinu stendur munum við kanna hvers konar reglum við ættum að beita sem listamenn til að skapa rými fyrir innsæi og hið óþekkta innan sköpunarferlisins. Við munum í gegnum margvíslegar æfingar og umræður kanna kaos og stjórnun, hvað það er sem skilgreinir ákvarðanatöku okkar og „núna“ augnablikið. Sem og að vinna með reglur Ikebana (japönsk blómaskreytinga list) og hvernig hægt er að beita þeim í skapandi ferli.

Í lok námskeiðsins eiga nemendur að:

  • Hafa skilnig á þeim aðferðum sem kynntar eru í námskeiðinu og geta sett þær í samhengi við eigið ferli.
  • Geta greint eigin vinnu- og sköpunarferli og fjallað um þau í rituðu og töluðu máli
  • Geta nýtt sér leiðsögn svo komi að gagni í skapandi vinnu.

Námsmat: Verkleg verkefni, skrif og símat

Kennari: Una Thorleifsdottir & Saana Lavaste

Staður og stund: Laugarnes, kl. 13:00-16:40 / L143

Tímabil: 24. ágúst til 4. september 2020

Kennslustungumál: English

Einingar: 2 ECTS
Verð: 2ja eininga námskeið - 30.500 kr. (án eininga) / 40.800 kr. (með einingum) 

 

Kjósi nemendur að taka námskeið án eininga gefur kennari verkefnum nemenda ekki endurgjöf. Verðmunur ræðst þ.a.l. af auknu vinnuálagi kennara.

Námskeið sem tekin eru án eininga geta þó skráðst, án eininga, á námsferil nemenda.

Nánari upplýsingar: Ingibjörg Huld Haralsdóttir, verkefnastjóri, ingibjorghuld [at] lhi.is  

Umsækjendur eru vinsamlegast beðnir að athuga að vegna COVID-19 þá gæti orðið breyting á skipulagi námskeiðis og kennsluháttum. 

//

During the coure we will explore what kind of rules we should apply as artist to make space for intuition and the unknown within the creative process. We will look at caos and control, at what defines our dessicion processes and at the now moment through various discussions and exercises. As well as working with the rules of Ikebana (the Japanese art of flower arrangeme) and how it is possible to apply them to our creative processes.

Learning Outcome:

  • Understand the methods presented in the course and be able to put them in context with their own processes.
  • Be able to analyze their own work and creative processes and discuss them in written and spoken language
  • Be able to use guidance so it is useful in creative work.

Assessment methods: projects, writing and continous evaluation.

Teacher: Una Thorleifsdottir & Saana Lavaste

Place and time: Laugarnes, at 13:00-16:40 / L143

Teaching period: 24th of August to 4th of September 

Teaching language: English

Units: 2 ECTS

Price: 2 units - 30.500 kr (without units) / 40.800 kr (with units)

Please note due to COVID-19 all applicants must be aware that with short notice the course theatching methods might have to be adjusted  according to current restrictions