tonlist_copy.jpg
 

Farið verður yfir sögu íslenskrar leikhústónlistar frá 18. öld til okkar tíma og leikin hljóðdæmi. Meðal tónskálda sem koma við sögu eru Magnús Einarsson, Páll Ísólfsson, Jón Múli Árnason og Jón Ásgeirsson.

Námsmat: Mæting og ástundun, ritgerð (2500 orð).

Umsjón: Una Margrét Jónsdóttir.

Staður og stund: Sölvhólsgata 13, fimmtudaga kl. 10:30-12:10 (9 skipti). 

Tímabil:  6. október - 15. desember, 2016.