Automatic translation by Google Translate.We cannot guarantee that it is accurate.

Skoða vefinn á Íslensku

Ragnheiður Sóllilja Tindsdóttir 

Pixlar eða lykkjur? // Pixels or stitches?

Brot af heiminum verður að ljósmynd. Ég stækka ljósmyndina umfram upplausnarmörk hennar. Hún brotnar upp í pixla. Óvænt mynstur og form verða til. Ég prjóna hvern pixil fyrir sig, pixil sem áður var hluti af stafrænni heild, ljósmyndinni. Pixill verður að lykkju, prjónuð úr grófu ullargarni. Ég prjóna aðra lykkju, og síðan aðra. Smám saman myndast ný, áþreifanleg heild. Ný áferð og mannleg mistök.  

Hvað er það sem ég held á? Er þetta enn ljósmynd? Eða er hún orðin að einhverju öðru?  

// 

A fragment of the world becomes a photograph. I enlarge the photograph beyond its resolution limits. It breaks down into pixels. Unexpected patterns and forms emerge. I knit each pixel individually, a pixel that was once part of the digital whole, the photograph. The pixel becomes a stitch, knitted from coarse wool yarn. I knit another stitch, and then another. Gradually, a new, tangible whole takes shape. What is it that I’m holding? Is this still a photograph? Or has it become something else?  

 

Photos by: Sisters Lumiere