Automatic translation by Google Translate.We cannot guarantee that it is accurate.
Skoða vefinn á ÍslenskuThe Pledge. The Turn. The Prestige.
The magician’s job is to provoke emotions from an audience, whether it be fear, wonder, joy or something in between. With illusions, technology and exquisite craftmanship they create a trick that provokes the audience while leaving them wondering how it was done.
Not dissimilar to the effect of a fashion show, this collection is designed with these three ideals in mind, illusion, technique and craftmanship to create wearable magic tricks. Transformations, levitations, appearances and disappearances are all hidden in easily recognizable clothing to create convincing illusions.
– –
Hlutverk töframannsins er að vekja tilfinningar í áhorfendum – ótta, undrun, gleði eða eitthvað þar á milli. Með sjónhverfingum, tækni og vönduðu handverki býr hann til brellur sem hreyfa við fólki og lætur það velta fyrir sér hvernig þetta var gert. Ekki ólíkt áhrifunum sem tískusýning getur haft.
Þessi fatalína er hönnuð með þessum þremur hugmyndum að leiðarljósi: blekkingu, tækni og handverki til að skapa klæðanlega töfra. Umbreytingar, svif, birting og hvarf eru falin í kunnuglegum flíkum til að skapa sannfærandi sjónhverfingar.