Skip to main content
  • EN
  • IS

HVERNIG SÆKI ÉG UM NÁM?

Search

Sláðu inn leitarorð

Loka leit

Atli Ingólfsson

Atli Ingólfsson's picture
Atli Ingólfsson
Staða: 
Prófessor og fagstjóri tónsmíða á MA-stigi
Deild: 
Tónlistardeild

Atli Ingólfsson útskrifaðist frá Tónlistarskólanum í Reykjavík árið 1984 þar sem hann stundaði tónsmíðanám hjá Þorkeli Sigurbjörnssyni og Atla Heimi Sveinssyni. Hann stundaði tónsmíðanám við Konservatoríuna í Mílanó hjá Davade Anzaghi á árunum 1985 til 1988 og sótti einkatíma í tónsmíðum hjá Gérard Grisey í París á árunum 1988 - 1990. Hann sótti einnig sumarnámskeið í Siena árið 1988 og við IRCAM í París árið 1992. Atli var um árabil búsettur á Bologna á Ítalíu þar sem hann starfaði nánast eingöngu við tónsmíðar. Árið 2006 flutti Atli aftur til Íslands og hefur síðan sinnt kennslu meðfram tónsmíðum. 

Verk Atla skipta tugum og eru af öllu tagi. Þau hafa verið pöntuð og flutt víða um Evrópu en meðal flytjenda má nefna Ensemble Intercontemporain, Ensemble l’Itinéraire, Les percussions de Strasbourg, Arditti-kvartettinn, Avanti Chamber Orchestra, Caput og Sinfóníuhljómsveit Íslands.

Casa Ricordi útgáfan í Mílanó hefur gefið nokkur verka Atla út á nótum og fjöldi þeirra hefur komið út á geisladiskum á Íslandi, Frakklandi, Ítalíu og Þýskalandi, en hjá BIS útgáfunni í Stokkhólmi kom út diskur helgaður verkum hans árið 2005.

Atli hefur ritað fjölda greina um tónlist og menningu og hafa þær meðal annars birst í Fréttablaðinu, Skírni og Þráðum (tímarit tónlistardeildar LHÍ) en auk þess gefið út Hljómamál, kennslubók í hljómfræði.
Nánar má lesa um starf Atla á ensku á heimasíðunni www.atli-ingolfsson.com

Atli er prófessor og fagstjóri meistaranáms í tónsmíðum við Tónlistardeild LHÍ. 

 

  • Um Listaháskólann
    • Félög, nefndir og ráð
    • Gæðastarf
    • Laus störf
    • Lög og reglur
    • Merki LHÍ
    • Skrifstofur
    • Skipulagsskrá
    • Háskóladagatal
    • Stjórn
    • Hollnemafélag LHÍ
    • Opni Listaháskólinn
  • Námið
    • Húsnæði og aðstaða
    • Handbók nemenda
    • Námsleiðir
    • Námsráðgjöf
    • Nemendur
    • Umsóknir
    • Verkstæði
    • Skólagjöld
    • Tölvu- og vefþjónusta
  • Alþjóðasvið
    • Alþjóðastefna
    • Skiptinám
    • Starfsnám
    • Kennara- og starfsmannaskipti
    • Samstarfsskólar
    • Alþjóðleg samstarfsverkefni
    • Styttri námsdvalir
  • Rannsóknir
    • Stefna
    • Afrakstur rannsókna
    • Rannsóknaleyfi
    • Rannsóknaþjónusta
    • Hugarflug
    • INTENT
    • Sjóðir og styrkir
  • Bókasafn
    • Gagnasöfn og tímarit
    • Heimildavinna
    • Fræðsla og þjónusta
    • Um bókasafnið
    • Halldór Hansen
  • Short- term mobility

Aðalskrifstofa · Þverholti 11, 5. hæð · 105 Reykjavík · +354 545 2200 · lhi [at] lhi.is

MYNDLISTARDEILD

Laugarnesvegi 91

105 Reykjavík

S. 545 2240

TÓNLISTARDEILD

Skipholti 31

105  Reykjavík

s. 545 2260

HÖNNUN & ARKITEKTÚR

Þverholti 11

105 Reykjavík

s. 545 2200

SVIÐSLISTADEILD

Laugarnesvegi 91
105 Reykjavík

s. 545 2240

LISTKENNSLUDEILD

Laugarnesvegur 91

105 Reykjavík

S. 545 2240

X
  • Arkitektúrdeild
    • BA arkitektúr
    • MArch arkitektúr
    • Um deildina
  • Hönnunardeild
    • BA fatahönnun
    • BA grafísk hönnun
    • BA vöruhönnun
    • MA hönnun
    • Um deildina
  • KVIKMYNDALIST
    • BA kvikmyndagerð
  • Sviðslistir
    • BA Samtímadans - alþjóðleg námsleið
    • BA Leikaranám
    • BA Sviðshöfundanám
    • Meistaranám í sviðslistum
    • Um deildina
  • Listkennsla
    • MA / M.Art.Ed. listkennslufræði
    • MA / M.Ed. kennslufræði
    • Diplóma í listkennslufræðum
    • Listir og velferð
    • Meistaranám í söng- og hljóðfærakennslu
    • Diplómanám í kennslufræðum
    • Símenntun kennara í námsleyfi
    • Um deildina
    • Rannsóknir
    • Umsóknar- og inntökuferli
  • Myndlist
    • BA myndlist
    • MA myndlist
    • MA sýningagerð
    • Um deildina
  • Tónlist
    • BA Hljóðfæraleikur
    • Söngur
    • Klassísk söng- og hljóðfærakennsla
    • Rytmísk söng- og hljóðfærakennsla
    • Kirkjutónlist
    • Skapandi tónlistarmiðlun
    • Tónsmíðar
    • Meistaranám í sköpun, miðlun og frumkvöðlastarfi (NAIP)
    • Meistaranám í tónsmíðum
    • Um deildina
    • Verkefni uppbyggingarsjóðs EES
    • Músíkmínútur
  • Other links
    • NÁMSRÁÐGJÖF
    • NEMENDAFÉLÖG
    • ALÞJÓÐLEGT SAMSTARF
    • BÓKASAFN
    • STARFSFÓLK
    • NÁMSLEIÐIR
    • UGLA
    • CANVAS
    • OPNI LHÍ
    • ÚTSKRIFTARVERK
    • UM SKÓLANN
    • RANNSÓKNIR
    • VEFPÓSTUR
    • facebook
    • instagram