Einkasýning: María Hrönn Gunnarsdóttir

Einkasýning Maríu Hrönn Gunnarsdóttur opnar laugardaginn 9. mars kl. 14:00 – 16:00 í RÝMD, Völvufelli 13-21. Sýningin er í röð einkasýninga MA útskriftarnema við meistaranám myndlistardeildar Listaháskóla Íslands.

Ok mitt er sætt ok byrði mín er létt
María Hrönn Gunnarsdóttir 
 
Opnunartími: 10., 13., og 15. mars kl. 14:00 - 18:00

 

Einkasýning: Kimi Tayler

Einkasýning Kimi Tayler opnar föstudaginn 8. febrúar kl. 16:00 – 18:00 í Kubbnum, Laugarnesvegi 91. Sýningin er í röð einkasýninga MA útskriftarnema við meistaranám myndlistardeildar Listaháskóla Íslands.

Why I Hate Bill Withers and Other Sonic Objects:
A time-travel lip-sync silent-disco performance by the Orchestra of Kimis
Kimi Tayler
 

Object is a slippery term.

Objects are contrary.  

Kveikjuþræðir: Samsýning meistaranema í myndlist

Meistaranemar á fyrra ári í myndlist við Listaháskóla Íslands halda samsýningu á haustönn 2018. Verkin eru af ólíkum toga en eiga það sammerkt að vera eins konar kveikjuþræðir og nánari útfærslur af hugmyndum og vinnuferli nemenda fram til þessa.

Sýningin mun eiga sér stað í tveimur rýmum á 2. hæð í húsnæði Listaháskólans í Laugarnesi: Kubbnum og Ganginum. Opnun fer fram föstudaginn 7. desember kl. 14:00 – 17:00.

Þátttakendur: