Einkasýning Hugo Llanes
Monumental, einkasýning Hugo Llanes opnar föstudaginn 14. febrúar kl. 17:00 – 20:00 í Kubbnum, Laugarnesvegi 91, 105 Reykjavík. Sýningin er í röð einkasýninga MA útskriftarnema við meistaranám myndlistardeildar Listaháskóla Íslands vorið 2020.
Opnunartímar: 15. - 18. febrúar frá kl. 13:00 - 15:00. Einnig samkvæmt samkomulagi.
------
