Unraveling realities
Undið af veruleikum / Unraveling realities
14.05 - 05.06.2022
Verið hjartanlega velkomin á opnun útskriftarsýningar MA nemenda í myndlist, Unraveling realities, laugardaginn 14. maí milli kl. 14:00 - 1700 í Nýlistasafninu, Marshallhúsinu.
