Ummerki vatns - Hulda Stefánsdóttir og Florence Lam

Hulda Stefánsdóttir, prófessor og fagstjóri meistaranámsbrautar í myndlist tekur þátt í sumarsýningu Hafnarborgar ásamt Florence Lam sem er nemandi á fyrsta ári í meistaranámi myndlistardeildar.  Anna Rún Tryggvadóttir, Harpa Árnadóttir, John Zurier og Margrét H. Blöndal sýna einnig verk á sýningunni sem nefnist Ummerki vatns.  Sýningin opnar næstkomandi föstudag 27. maí og stendur til 21. ágúst 2016.

Sýningarstjórar eru Ágústa Kristófersdóttir og Birgir Snæbjörn Birgisson.

Choreographing stillness
Tilraun við faðmlagið
Ekkert hefur breyst

Útskriftarsýning meistaranema í hönnun og myndlist

Fyrsti viðburður útskriftarhátíðar Listaháskóla Íslands 2016 er útskriftarsýning meistaranema í hönnun og myndlist.

Sýningin opnar 16. apríl kl. 14:00 í Gerðarsafni, Kópavogi.
Alls sýna 13 nemendur verk á sýningunni.

Sýningin stendur til 8. maí.

Sýnendur:

ANANDA SERNÉ
ANNA GUIDICE
ANNE ROMBACH
CLAIRE PAUGHAM
EUSUN PAK
INGA MARÍA BRYNJARSDÓTTIR
MA PENGBIN
MARÍA DALBERG
SHU YI
SINÉAD MCCARRON
VERONIKA GEIGER
ÞÓRDÍS JÓHANNESDÓTTIR
ÞRÖSTUR VALGARÐSSON