Class: 
color4

Opið hús í Listaháskólanum

Nemendur Listaháskólans bjóða heim

Kæru vinir, nemendur Listaháskólans bjóða ykkur heim föstudaginn 8. nóvember milli kl. 13 - 16.
 
- opnir tímar
- möppur til sýnis
- leiðsagnir um húsin
- nemendur verða á staðnum og svara spurningum
- opnar listasmiðjur/vinnustofur
 
Við opnum fyrir umsóknir þennan sama dag!
 
Verið öll hjartanlega velkomin

Málstofa - Bannað að gera leiðinlegt. -Samsköpun 16 elskenda.

Brynja Björnsdóttir, Karl Ágúst Þorbergsson og Ylfa Ösp Áskelsdóttir ræða skapandi samstarf og vinnuaðferðir sviðlistahópsins 16 elskenda.

 
Næstkomandi föstudag 27.september klukkan 13:00 er fyrsta Málstofa Sviðslistadeildar. 
Sviðslistahópurinn 16 elskendur verða gestir okkar og mun málstofan vera haldin í Fyrirlestrarsal L193 .
Vinsamlegast finnið hlekk á heimasíðu hópsins hér: http://www.16elskendur.is/