The Third Ecology

During his open lecture, Matīss Zvaigzne will present the 10 valuable insights that connect design in professional and academic settings based on real case studies.
Gervigreind hefur verið í umræðunni um árabil og reglulega berast fregnir af framþróun og aukinni úbreiðslu hennar hvarvetna. Sér í lagi hefur listsköpun verið í kastljósinu undanfarið, eftir því sem tækni hefur fleygt fram og notkun gervigreindar aukist hröðum skrefum á hinum ýmsu sviðum skapandi greina.
Samhliða þessu hafa eðlilega vaknað áleitnar spurningar, einkum varðandi hagnýtingu og höfundarétt varnings og verka sem til verða með atfylgi eða milligöngu gervigreindar, ekki síst með hliðsjón af listaverkum sem notuð eru til „þjálfunar“ gervigreindar.