Opinn fyrirlestur í myndlistardeild: Kevin Atherton
Opnin fyrirlestur í myndlistardeild: Kevin Atherton
Föstudaginn 5. maí kl. 13 Fyrirlestrarsal Laugarnesvegi 91
Kevin Atherton er fæddur á eyjunni Mön árið 1950. Hann vinnur með tímatengda miðla, gjörninga og videó í skúlptúrísku samhengi og kannar í verkum sínum samband raunveruleika og skáldskapar. Atherton er þekktur fyrir fjölda verka í almenningrými sem hann hefur gert hefur síðan á níunda áratugnum.
