Platonov eftir Anton Chekhov - Leiktúlkun V

Verið velkomin á sýningu útskriftarnema af leikarabraut á verkinu Platonov eftir Anton Chekhov. Undanfarnar sex vikur hafa nemendur unnið að uppfærslunni í leikstjórn Shanga Parker.
 
Hvenær:
Fimmtudaginn 12. október 20:00
Föstudaginn 13. október 20:00
Laugardaginn 14. október 20:00
Sýningin er um 2 klst að lengd.
Hvar:
Listaháskóla Íslands - Laugarnesvegi 91, 105 Reykjavík

Útfrymi // Axel Gústavsson

Einkasýning Axels Gústavssonar Útfrymi opnar 5. október kl. 17:00 í Naflanum, Laugarnesi.
 
Hún hrellir hugsunina, hugleiðingin um samband okkar við raunveruleikann.
Raunveruleikinn stökkbreytist stöðugt,
knúin áfram af draugum fortíðar.
Á eftir þeim fylgja aðrar vofur sem laumast í núinu.
Þær fljóta í líkama, klifra upp í horugt nef og búa um sig í kollinum.

Below The Boardwalk // Oliver Devaney

Einkasýning Oliver's Devaney Below The Boardwalk opnar 5. október kl. 17:00 í Huldulandi, Laugarnesi. Sýningin er einnig opin laugardaginn 7. október og sunnudaginn 8. október kl. 14:00 - 17:00
 
Below the boardwalk there is a timeline stretched between the sand and over the tide by four separate moments. A moment of growth, a lesson in sound, saying farewells and and having to adapt. Each always leading back to the sand, back to the beach, below the boardwalk. To a safe space, a pause from the everyday, a break from everything.

GÁTT // Ævar Uggason

Einkasýning Ævars Uggasinar GÁTT opnar 5. október kl. 17:00 í Kubbnum, Laugarnesi. Sýningin er einnig opin laugardaginn 7. október og sunnudaginn 8. október kl.14:00 - 17:00.
 
Í gátt
milli stafs og hurðar,
hérs og þars,
innra og ytri
Gátt
fyrir ljósleka
flæði
fortíðar framtíðar
Gáttin teiknar
ramman og bilið
gáttin lekur.
Hún teiknar sig inní
togstreituna
hikið
hugleiðinguna
og gegnumbrotið