Appelsínur eru skip // Ráðhildur Ólafsdóttir
Einkasýning Ráðhildar Ólafsdóttur Appelsínur eru skip opnar 19. október kl. 17:00 - 19:00 í Naflanum, Laugarnesi.
Sýningin er einnig opin laugardaginn 21. október 14:00 - 17:00 & sunnudaginn 22. október 14:00 - 17:00
Fætur sem kunna ekki muninn á tá og hæl,
bláminn sem þú þekkir aðeins úr draumi,
appelsínur sem skína,
appelsínur sem eru skip,
óútskýranlegur og óafsakanlegur söknuður.
bláminn sem þú þekkir aðeins úr draumi,
appelsínur sem skína,
appelsínur sem eru skip,
óútskýranlegur og óafsakanlegur söknuður.
