Aukaleikarar Íslands // Tómas Arnar Þorláksson

Tómas Arnar Þorláksson
Lokaverk

Sviðshöfundabraut
Sviðslistadeild

————————

Aukaleikararnir koma sér fyrir á setti og bíða fullir eftirvæntingar eftir því að fá að láta ljós sitt skína fyrir framan myndavélina, helst í nærmynd. Sumir hita upp raddböndin, aðrir bíða í símanum og enn aðrir keppast um hver sé bestur að gráta.

Útópía // Inga Óskarsdóttir

Inga Óskarsdóttir
Lokaverk

Sviðshöfundabraut
Sviðslistadeild

————————

Það sem gerir lífið verðmætt er sú vitneskja að við munum óumflýjanlega deyja. Samt höldum við örvæntingafull í vonina um eilíft líf eftir dauðann. En hvers virði er líf ef það er eilíft?
//
What makes life valuable is knowing we will inevitably die. Still we desperately hold onto the hope for eternal life after death. But what's life worth if it's eternal?