Málþing um gervigreind og höfundarétt

Gervigreind hefur verið í umræðunni um árabil og reglulega berast fregnir af framþróun og aukinni úbreiðslu hennar hvarvetna. Sér í lagi hefur listsköpun verið í kastljósinu undanfarið, eftir því sem tækni hefur fleygt fram og notkun gervigreindar aukist hröðum skrefum á hinum ýmsu sviðum skapandi greina.

Samhliða þessu hafa eðlilega vaknað áleitnar spurningar, einkum varðandi hagnýtingu og höfundarétt varnings og verka sem til verða með atfylgi eða milligöngu gervigreindar, ekki síst með hliðsjón af listaverkum sem notuð eru til „þjálfunar“ gervigreindar.

Fyrirlestraröð haustannar 2023 – Myndlistardeild Listaháskóla Íslands.

Fyrirlestraröð er haldin á hverri önn í myndlistardeild Listaháskóla Íslands og er opin þvert á deildir og utan skólans.
Í fimm fyrirlestrum á önninni munu sérfræðingar á vettvangi myndlistar og sýningagerðar fjalla um eigin rannsóknir, tilraunir, listsköpun, getgátuhönnun, aðgerðasinnaða og/eða inngildandi praktík og samvinnu.

Cohousing Communities: Designing for High-Functioning Neighborhoods

Charles is an architect, author, and advocate of affordable, socially responsible and sustainable design. He has made major contributions to community-based architecture and cohousing. Charles has designed over 50 cohousing communities in North America and has consulted on many more around the world. He also designed an equal number of affordable housing projects.