Rétt upp hönd ef þú átt afa // Inga Óskarsdóttir

Inga Óskarsdóttir
Höfundurinn
Sviðslistadeild

————————

Leit mín að afa mínum.
 
Handrit og leikstjórn: Inga Óskarsdóttir
Aðstoðarleikstjóri: Kolbrún Óskarsdóttir
Leikarar: Jakob van Oosterhout, Jón Bjarni Ísaksson, Mikael Emil Kaaber og Mímir Bjarki Pálmason
Tónlist: Hrannar Máni Ólafsson og Kolbrún Óskarsdóttir
 
Hvenær/When:

Ef hval rekur á fjörur manns/Out of the blue: sýning 3. árs nema í vöruhönnun við LHÍ

Nemendur á þriðja ári í vöruhönnun við Listaháskóla Íslands standa fyrir sýningunni „Ef hval rekur á fjörur manns/Out of The Blue“ sem opnar klukkan 18:00 þann 24. nóvember næstkomandi við Laugaveg 105, í miðbæ Reykjavíkur.
Á sýningunni færð þú tækifæri til að stíga inn í heim hvalsins og komast í návígi við hann. Við bjóðum þér að horfast í augu við hvalinn og setja þig í spor(ð) hans. Mögulega verðið þið nánari fyrir vikið.

Embracing Complexity: Information Arts and Speculative Design in a Multidimensional World // Vikram Pradhan

This lecture, Embracing Complexity, explores the transformative intersection of art, psychology, and speculative design within the context of diverse communities, human and non-human, in India, Kenya and Iceland. Delving deep into the psyche of individuals and communities, this session uncovers the profound impact of creative expression, speculative thinking, and psychological insights in shaping meaningful social change.