Samtal: Er feminísk framtíð möguleg í sviðslistunum?

Samtal: apap* - FEMINIST FUTURES - Er feminísk framtíð möguleg í sviðslistunum?

*apap - advancing performing arts project
 
Listaháskóli Íslands. Laugarnesvegi 91, 105 Reykjavík. Black Box.
Föstudaginn 17. nóvember - 10:45-12:00
Frítt.
Opið öllum, engin skráning.
Aðgengi: Í Listaháskólanun er hjólastólaaðgengi og aðgengileg klósett.
 

Unearthed - Exhibition at the Nordic House

The exhibition Unearthed in the Greenhouse of the Nordic House, curated by Daria Testoedova MA Curatorial Practice student, is an investigation of the area Rauðhólar, located in the Heiðmörk recreational area. This exhibition presents a combination of artistic practice along with geological research. Through the sound installation, the artist aims to reconnect the origin of transplanted soil from Rauðhólar in its new location.

Tak steininn, en gef ungann lausan // Íris Eva Ellenardóttir Magnúsdóttir

Einkasýning Írisar Evu Ellenardóttur Magnúsdóttur, Tak steininn, en gef ungann lausan, opnar 26. október kl. 17:00 - 19:00 í Kubbnum, Laugarnesi.
 
Á fjalli nokkru er vatn,
lítið en afar djúpt
og í því synda steinar.
Brunnur með gullituðu vatni
Umluktur háum hömrum.
Við sjó,
þegar tungl er nítján nátta
og sól í fullu suðri.
Í gini ungans.
Á hellusteini
hlaupa smásteinar
og hoppa hvur yfir annan
eins og lömb að leika sér um stekk.

Ó + Við // Rúrí Sigríðardóttir Kommata

Einkasýning Rúrí Sigríðardóttur Kommata Ó + Við opnar 26. október kl. 17:00 - 19:00* í Huldulandi, Laugarnesi.
 
Ó + Við
Ég vil ekki segja þér neitt fyrirfram,
svo þú getir fengið að svara því alveg sjálf(ur) um hvað þetta snýst.
Hvað þú mátt og mátt ekki gera.
Þetta sem þú vilt,
og þetta sem ég er að reyna að segja
án þess að segja,
eigum við saman.
Um það snýst þetta.
 

The Right to The City by Massimo Santanicchia

Massimo explains in this open lecture his work conducted in 2011 for the International Peace and Cooperation Centre IPCC.

IPCC is an independent Palestinian, non-profit organization which was established in Jerusalem in 1998. IPCC supports the development of a highly informed, competent and active Palestinian civil society that is capable of realizing its social, economic and political rights, through an integrative approach of research, urbanism, community engagement and capacity building.