Kynning á öllu kennaranámi í Listaháskóla Íslands

Í Listaháskóla Íslands getur fólk lagt stund á kennaranám á meistarastigi og útskrifast með kennsluréttindi á leik- grunn-, og framhaldsskólastigi. 

 
Kynning á kennaranámi LHÍ fer fram fimmtudaginn 4. apríl í stofu 211 á annari hæð. 
 

Um kennaranám í LHÍ

 
Listkennsludeild Listaháskóla Íslands býður upp á fimm námsleiðir á meistarastigi.
 

M A I A – Master in Interior Architecture | Kynning

M A I A – Master in Interior Architecture Opening at HEAD of Switzerland's first MA in Interior Architecture
Presented by: Youri Kravcthenko, Architect, Set Designer, Ykra.ch (Prepared with Head of Department Javier Fernandez Contreras)

Interior spaces today are laboratories of modernity. Whether it is through renovation projects, commercial spaces or art installations, interiors have become an endless arena for experimenting with cultural, social and political agendas that transform the contemporary condition from within.

Sigurður Oddsson | Gestagangur

Sigurður Oddsson
Rannsóknir og hönnun

Sigurður Oddsson er grafískur hönnuður og listrænn stjórnandi (e.art director) sem hefur verið starfandi í faginu í um tíu ár eða allt frá því að hann útskrifaðist úr Listaháskóla Íslands árið 2008. Sigurður mun halda fyrirlestur um rannsóknir sínar og hönnun 5. mars næst komandi klukkan 12:15 í Listaháskóla Íslands, Þverholti 11, fyrirlestrarsal A.