Blokkuð // Devised sýningar 3 ár leikara

Að búa í blokk er eins og að búa í sögu, hver íbúð er kafli með upphafi, miðju og í sumum tilfellum endi. Hver íbúi er sín eigin aðalpersóna og lifir í sínum eigin heimi sem hefur sín sérstöku lögmál, hver og einn hefur sín eigin leyndarmál og langanir. Einbúar í fjölbýli gera þögult samkomulag um mörkin á milli veruleika sinna -  en stundum mást línurnar út: Eitthvað hendir sem kemur öllum við. Einhver fer yfir strikið; setur pappír í moltuna,  eða spjallar of lengi á ganginum. 

Hvernig á að búa saman, en samt ekki? 

Artist studio meeting, Katrín Þorvaldsdóttir // Ari Magnússon, MA Curatorial Practice

For over two decades Katrín Thorvaldsdóttir has conducted her own research and experiments to learn how to preserve seaweed as material, to use in art and design. The connection we all have to the ocean as the womb of the natural world has inspired and driven Katrín all her life. Her principle goal is to ensure the research can be passed on to the coming generations to utilize the kelp even further in the future.
 

Núlleyja - Sjónrænt samtal við samtímann þá og nú // Hekla Dögg Jónsdóttir

Núlleyja 

Sjónrænt samtal við samtímann þá og nú.

 
Hekla mun fjalla um sýninguna Null Island / Núlleyja,  sem opnaði nýverið í Listasafni Reykjavíkur á Kjarvalsstöðum, Sýningin er partur af sýningaröð safnsins þar sem farið er yfir feril lykilpersóna í íslensku listalífi og fjallað er um ferilinn hennar í samhengi listasögunnar og samtímans. 

GETGÁTUR

Verið velkomin á GETGÁTUR, lokasýningu haustannar hjá hönnunardeild Listaháskóla Íslands.

Þann 7. desember kl. 17 verður húsnæði hönnunardeildar í Þverholti 11 opið almenningi og til sýnis verða verkefni nemenda á fyrsta og öðru ári í fata-, vöru- og grafískri hönnun. 

Welcome to GETGÁTUR, the end of semester shows of the Design Department of the Iceland University of the Arts.

Fyrsta sýningin okkar saman, einhverjar spurningar? // Our first show together, any questions?

Fimmtudaginn 30. nóvember opna nemendur á fyrsta ári BA myndlistardeildar fyrstu sýningu sína: Fyrsta sýningin okkar saman, einhverjar spurningar?
 
Til sýnis verða verk sem nemendur hafa unnið að í námskeiðinu Leiðir og Úrvinnsla.
Verkin verða til sýnis á fyrstu hæð í Laugarnesinu, í sýningarsvæðunum Lísulandi, Naflanum, Huldulandi og á göngum skólans.
Sýningin verður opin frá 17:00 til 20:00 á fimmtudeginum, og frá 13:00 til 17:00 föstudag og laugardag.
 
Við hlökkum til að sjá ykkur.

The Beginner's Guide to Being Happy Alone // Nana Anetta Saijets

Nana Anetta Saijets
Höfundurinn
Sviðslistadeild
————————

"Hi, my name is Nana and I'm an introvert. Socializing drains me instead of giving me energy. I hate being alone though."
Nana Saijets is an actress who is in the process of finishing their master's degree at the University of Arts Helsinki. At LHÍ, she is currently studying as an exchange student for two months.