The Beginner's Guide to Being Happy Alone // Nana Anetta Saijets

Nana Anetta Saijets
Höfundurinn
Sviðslistadeild
————————

"Hi, my name is Nana and I'm an introvert. Socializing drains me instead of giving me energy. I hate being alone though."
Nana Saijets is an actress who is in the process of finishing their master's degree at the University of Arts Helsinki. At LHÍ, she is currently studying as an exchange student for two months.
 

Rétt upp hönd ef þú átt afa // Inga Óskarsdóttir

Inga Óskarsdóttir
Höfundurinn
Sviðslistadeild

————————

Leit mín að afa mínum.
 
Handrit og leikstjórn: Inga Óskarsdóttir
Aðstoðarleikstjóri: Kolbrún Óskarsdóttir
Leikarar: Jakob van Oosterhout, Jón Bjarni Ísaksson, Mikael Emil Kaaber og Mímir Bjarki Pálmason
Tónlist: Hrannar Máni Ólafsson og Kolbrún Óskarsdóttir
 
Hvenær/When:

Ef hval rekur á fjörur manns/Out of the blue: sýning 3. árs nema í vöruhönnun við LHÍ

Nemendur á þriðja ári í vöruhönnun við Listaháskóla Íslands standa fyrir sýningunni „Ef hval rekur á fjörur manns/Out of The Blue“ sem opnar klukkan 18:00 þann 24. nóvember næstkomandi við Laugaveg 105, í miðbæ Reykjavíkur.
Á sýningunni færð þú tækifæri til að stíga inn í heim hvalsins og komast í návígi við hann. Við bjóðum þér að horfast í augu við hvalinn og setja þig í spor(ð) hans. Mögulega verðið þið nánari fyrir vikið.