Myndlistarsýning í Grasagarði Reykjavíkur í Laugardal: Hugsandi haugur

Myndlistarsýning í Grasagarði Reykjavíkur í Laugardal: Hugsandi haugur
 
Nemendur á fyrsta ári í meistaranámi við myndlistardeild Listaháskóla Íslands opna sýningu á verkum sínum í Grasagarði Reykjavíkur í Laugardal, laugardaginn 23. mars kl. 14:00-16:00.
Sýningin er öllum opin og stendur til 2. apríl. Almennur opnunartími: 10:00-15:00. Enginn aðgangseyrir.
 

Útskriftarhátíð 2024

Útskriftarhátíð Listaháskólans fer fram 15. mars til 2. júní 2024

Hátíðin er afar fjölbreytt en á dagskrá eru fjölmargir viðburðir frá öllum deildum Listaháskólans. Frítt er inn á alla viðburði.

Hér fyrir neðan má finna yfirlit yfir viðburði hátíðarinnar eftir deildum og munu frekari upplýsingar bætast við eftir því sem nær dregur viðburði.

Arkitektúr

BA í arkitektúr
11.05.-19.05.
Listasafn Reykjavíkur, Hafnarhús

MArch í arkitektúr
11.05.-19.05.
Tollhúsið, Tryggvagötu

Bingó // María Jóngerð Gunnlaugsdóttir

María Jóngerð Gunnlaugsdóttir
Lokaverk

Sviðshöfundabraut
Sviðslistadeild

————————

Spilað verður bingó í Listaháskóla Íslands dagana 22. , 24. og 25. mars.
Við verðum á Laugarnesvegi 91, gengið er inn af neðra bílastæðinu. Bogga verður með heitt á könnunni.
ATH! ekki posi á staðnum og ekki mæta seint.
 
//
 

Systir mín Matthildur // Gígja Hilmarsdóttir

Gígja Hilmarsdóttir
Lokaverk

Sviðshöfundabraut
Sviðslistadeild

————————

Einfalt líf Betu fer úr skorðum þegar systir hennar Matthildur brýst inn og biður um að fá að gista í eina nótt. Þegar dvölin dregst á langinn þarf Beta að leita leiða til að búa með stóru systur sinni. Ætli það sé ekki bara best að deyja úr væmni?
 

Sahar Ghaderi // Sneiðmynd // Digital Reconstruction of Architectural Heritage, from Bam Citadel to Notre Dame Cathedral

This lecture questions the use and practice of infographic restitutions in the field of built-up materials vestiges. Virtual reality, Augmented and Extended Reality have been an important foundation in research and scientific experimentation. In the context of post disaster modelization, I will talk about my experience in Bam's digital reconstruction and discuss the most recent works of Notre Dame Cathedral´s restoration.

Tong Ma // Lecture series

Tong Ma holds a Ph.D. and is a lecturer in the Department of Architecture at Beijing University of Technology. Tong is currently a visiting scholar at the Iceland University of the Arts for this semester. He earned his M. Arch degree from UCL in 2011 and subsequently worked as a project architect and project manager at three design firms in Shanghai and Beijing for five years. After receiving his Ph.D. degree from Tianjin University in 2021, he has been teaching and conducting research in architecture and urban design.