Automatic translation by Google Translate.We cannot guarantee that it is accurate.

Skoða vefinn á Íslensku

Keðjubréf LHÍ fer af stað – Ingimar Ólafsson Waage svarar nokkrum spurningum.

  • 18.nóvember 2025

Keðjubréf mánaðarins er komið á ferð og í þetta sinn fylgir því örviðtal við Dr. Ingimar Ólafsson Waage, deildarforseta listkennsludeildar.

Keðjubréfið snertir alla hópa innan Listaháskólans, nemendur og starfsfólk. Keðjubréfið gefur okkur tækifæri til að kynnast hvert öðru aðeins betur, eitt bréf í einu.

Hver veit… kannski ratar næsta keðjubréf einmitt til þín!