Overlap

Sagan setur mark sitt á Hvítanes þar sem brot úr fortíðinni hanga á bláþræði, innblástur allsstaðar. 

Róandi niður sjávarins, mýktin í lagskiptu landslaginu og umlykjandi fjöllin. 

Náttúran breiðir hægt og rólega yfir fótspor fortíðar, mótar nýjan grunn fyrir sköpun framtíðar.

Sköpunarkraftar nútíðar tengja saman fortíð og framtíð í formi listsköpunar.

Hér sameinast skapandi öfl í nánu sambandi við náttúruna og hvert annað.

Fjölbreytt, sveigjanleg rými og stígar sem flæða um svæðið móta tengingar, innri og ytri.

10._heida_sigrun_palsdottir_heida19lhi.is_-2.jpg