Í
Ringulreið: Utopia in a thimble, velta 2. árs nemendur í Grafískri hönnun við LHÍ fyrir sér hugmyndinni um útópíu í gegnum fjölbreytta listræna og hönnunarlega nálgun. Innan hringlaga og þröngs sýningarrýmisins sýna fjölbreytt verk hvernig nýjar framtíðarsýnir geta sprottið fram, þótt rýmið sé lítið. Saman gera verkin tilraun til að nálgast veruleikann mitt á milli dystópíu og útópíu, og sýna þannig hvernig jafnvel hin minnsta fingurbjörg getur geymt hugmynd að nýjum heimi.
Ringulreið: Utopia in a Thimble, the second-year Graphic Design students at LHI explore the question of utopia through a whirlwind of artistic and design approaches. Within the tight, circular space of the exhibition, diverse works reveal how new visions can emerge from the smallest of settings. Together, they attempt to step into the space between dystopia and utopia, showing how even a thimble can hold an idea for a new world.
Opnunartímar sýningar — Opening hours
5. desember: 18:00-20:00 (aðal opnun)
6. desember: 12:00-16:00
7. desember: 12:00-15:00
7. desember: 17:00 (kynningar frá Johann og Ölvu, skiptinemendur í Grafískri hönnun)
Hönnuðir — Designers
Alexandra Ýr Harðardóttir
Alva Lobråten
Björk Magnúsdóttir
Daði Þormóðsson
Davíð Tausen Tryggvason
Eskil Einarsson
Hekla Sóley Marinósdóttir
Hilmir Karl Bjarnason
Johann Karl Jasper Joesten
Jóna Lísa Helgadóttir
Kristinn Rafn Guðmundsson
Kristján Andri Gunnarsson
Lilja Yasmín Mechiat
Máni Sigurðsson Kondrup
Sóley Erla Jónsdóttir Líndal
Sólveig Björnsdóttir
Sunna Björg Friðjónsdóttir
Örn Magnús Pálsson