Samhengi: Samsköpun – Co-creation
Samhengi býður velkomin kammerhópinn Ensemble Adapter föstudaginn 14. nóvember. Stofnmeðlimirnir Matthias Engler, slagverksleikari, og Gunnhildur Einarsdóttir, hörpuleikari segja frá reynslu sinni af samsköpun og samvinnu.