Blómstur 

Línólíum gólfdúkur, akrílmálning, timbur (fura), keramík, blóm, vatn, snagi 

Rými lita manneskjur. Þessir gulu og bláu litir eru tákn fyrir sameiningu. Hversdagslega sameiningu sem gerir það sama og rými. Innra með mér eru ennþá gulir og bláir litir. Þeir dvelja í sjálfsmyndinni minni, af því að einu sinni hjálpuðu þeir mér að blómstra. Eins og vasi hjálpar blómi. 

4._laufey_bjornsdottir_laufeyb89gmail.com-2.jpg