Sláðu inn leitarorð
Guðmundur Ragnarsson
Lobster
Línan er innblásin af heimi mótorhjólaklæða en hún byggir einnig á sterkum skírskotunum í mannslíkamann.
Blanda þessara tveggja ólíku heima leiðir af sér margbreytilegar niðurstöður sem byggja bæði á notagildi og fagurfræði.
Ýmis smáatriði í mótorhjólafatnaði hafa þann tilgang að vernda líkamann en í þessari línu fara þau í gegnum hamskipti og taka að líkjast líkamanum sem þau eru hönnuð til að vernda.





