Í línunni er meðal annars lagt upp með gefa karlmannafatnaði yfirbragð sem algengara er að sjá í kvenfatalínum. Markmiðið er að skapa mýkt og flæði til að koma til móts við notagildi og nákvæmni í sníðagerð sem einkennir oft karlmannafatnað, á sama tíma og þau smáatriði sem gera flíkurnar hagnýtar eru ýkt.