Á ári hverju heldur fjöldi lista- og fræðimanna erindi um verk sín og hugmyndir á fyrirlestrum í myndlistardeild. Fyrirlestrarnir eru opnir almenningi og er ætlað að kynna margþætt viðfangsefni úr heimi lista og samtímamenningar og hvetja til umræðu um þau. Fyrirlestrarnir eru mikilvægur þáttur í starfsemi deildarinnar og eru ætlaðir til að efla tengsl milli nemenda og starfandi lista- og fræðimanna.
Fyrirlestrar í myndlistardeild fara fram í fyrirlestrarsalnum að Laugarnesvegi 91. Þeir eru opnir almenningi og er aðgangur ókeypis.
Upptökur af nýjustu fyrirlestrunum má finna hér fyrir neðan:
HAUSTÖNN 2020
Collaborations in Contemporary Art:
16. október: Magnús Pálsson
25. september: Claire Paugam & Julius Pollux
VORÖNN 2020
21. febrúar: Selma Hreggviðsdóttir & Sirra Sigrún Sigurðardóttir
31. janúar: Gjörningaklúbburinn
HAUSTÖNN 2019
22. nóvember: Haraldur Jónsson
4. nóvember: Kozek / Hörlonski
18. október: Guðný Guðmundsdóttir
4. október: Kristinn G. Harðarson
20. september: Elín Hansdóttir
VORÖNN 2019
12. apríl: Steinunn Gunnlaugsdóttir
22. mars: Jóhannes Dagsson
8. mars: Anna Guðjónsdóttir
1. febrúar: Kolbeinn Hugi
HAUSTÖNN 2018
7. desember: Leikhópurinn Kriðpleir
23. nóvember: Hekla Dögg Jónsdóttir
19. október: Fanni Niemi-Junkola
28. september: Axel Lieber
21. september: Eygló Harðardóttir
31. ágúst: Sam Ainsley
VORÖNN 2018
6. apríl: Alice Creischer & Andreas Siekman
23. mars: Katrín Inga Jónsdóttir Hjördísardóttir
9. mars: Lucy Byatt
16. febrúar: Anna Líndal
2. febrúar: Timothy Morton
12. janúar: Arnar Ásgeirsson
HAUSTÖNN 2017
1. september: Laumulistasamsteypan
18. september: Egill Sæbjörnsson
9. október: Aki Sasamoto
23. október: Alanna Heiss
VORÖNN 2017
Hamskipti:
3. febrúar: Carl Boutard
24. febrúar: Bjarki Bragason
10. mars: Bryndís Snæbjörnsdóttir
31. mars: Sigrún Inga Hrólfsdóttir
28. apríl: Hildur Bjarnadóttir
Gestir:
7. apríl: Beagles & Ramsay
16: febrúar: Margot Norton
10. febrúar: Anna Hrund Másdóttir
9. janúar: Stine Marie Jacobsen
HAUSTÖNN 2016
16. desember: Styrmir Örn Guðmundsson
18. nóvember: David Horvitz
11. nóvember: Ólöf Nordal
CYCLE fyrirlestrar
27. október: Eric Bünger
26. október: Constant Dullaart
25. október: Vanessa Safavi
25. október: Joan Jonas
14. október: Patricia Fernandez
7. október: Mika Hannula
30. september: Neil Mulholland & Norman Hogg
26. ágúst: Páll Haukur Björnsson
VORÖNN 2016
8. apríl: Gareth Bell-Jones og Gemma Lloyd
31. mars: Sigrid Sandström
13. mars: Trickster
5. febrúar: Unnar Örn
29. - 30. janúar: Ráðstefna myndlistardeildar - Athöfn snúin afstaða til hlutarins
30. janúar: Ulrika Ferm
30. janúar: Bryndís Snæbjörnsdóttir
30. janúar: Johann Grimonprez
29. janúar: Ragnar Kjartansson
29. janúar: Frans Jacobi
15. janúar: Gabríela Friðriksdóttir
HAUSTÖNN 2015
7. september: Nína Magnúsdóttir
18. september: Ívar Valgarðsson
25. september: Jessica Bushey
23. október: Camilla Vuorenmaa
30. október: John Zurier
13. nóvember: Guðmundur Thoroddsen
27. nóvember: Nadim Samman
VORÖNN 2015
27. apríl: Örn Alexander Ámundason
13. apríl: Hafþór Yngvason
16. mars: Tumi Magnússon
23. febrúar: Sjoerd Westbroek
26. janúar: Bjarki Bragason
19. janúar: Sirra Sigrún Sigurðardóttir
HAUSTÖNN 2014
27. október: Lisa Tan
13. október: Nana Petzet
20. október: Lawrence Weiner
20. október: Monika Frykova
22. september: Katrín Inga Hjördísardóttir Jónsdóttir
5. september: Etienne Delpart: Rannsókn / Framkvæmd: Tjáning og tilraunir
VORÖNN 2014
4. apríl: Gjörningaklúbburinn - Hugsa minna - skynja meira
21. mars: Mariella Mosler - You can observe a lot by watching
27. febrúar: Michael Biggs - What can practice tell us about knowledge?
14. febrúar: Steina Vasulka
7. febrúar: Magnús Sigurðarson - 1001 draumur um afstöður eða geturu breytt Íslendingi í eitthvað annað?
31. janúar: Bret Battey - Visual Music in the Digital Age
HAUSTÖNN 2013
22. nóvember: Ólafur Gíslason - Jung og myndlistin
15. nóvember: Sigurður Guðmundsson