Tension in Motion

Markmiðið með þessari línu er að kanna möguleika á nýjum formum og áferðum með því að blanda saman teygjanleika og stífleika í mismunandi efnum. Með því að nota laserskorin efni og spennu breytti ég og móta mismunandi þætti í þessum efnum og skoða hvernig líkaminn virkjar fötin án þess að vera aðaláherslan. Flíkurnar eru hannaðar með léttleika í huga, með náttúruleg og óákveðin form til að virðast þyngdarlaus og breytileg frá sjónarhorni áhorfandans. 

8._fawencha_rosa_-_fawencha19lhi.is-10.jpg