Tölublað 4: Formáli

Formáli

Nú þegar við fylgjum fjórða tölublaði Þráða úr hlaði er vert að líta um öxl og skoða farinn veg. Tilgangurinn með stofnun tímaritsins árið 2016 var að hvetja og styðja starfsmenn tónlistardeildar LHÍ við miðlun rannsókna og verkefna á opinberum vettvangi og framfylgja með því rannsóknarstefnu deildarinnar. Tónlistardeild ber ábyrgð á þróun rannsókna á sviði tónlistar innan íslensks háskólasamfélags enda höfum við þá trú að allt starf deildarinnar styrkist með öflugri rannsóknarmenningu og er tímaritið einn liður í því.  

Lesa meira

Tölublað 4: Tónlist fyrir mannsrödd, píanó og áheyrendur

Tónlist fyrir mannsrödd, píanó og áheyrendur

Berglind María Tómasdóttir

Þann 2. febrúar 2019 var verkið Tónlist fyrir mannsrödd, píanó og áheyrendur eftir undirritaða flutt á tónleikum í Hafnarhúsinu. Tónleikarnir voru hluti af tónlistarhátíðinni Myrkir músíkdagar. Flytjendur voru Lilja María Ásmundsdóttir, undirrituð og viðstaddir.

Hér gefur að líta upptöku af verkinu frá viðburðinum.

Lesa meira

Tölublað 4: Hugleiðingar um flata nútíð

Hugleiðingar um flata nútíð

[1]

Atli Ingólfsson

Lesa meira

Tölublað 4: Stafrænt samtal um barnatónleikhús

Stafrænt samtal um barnatónleikhús

Elín Gunnlaugsdóttir og Atli Ingólfsson

Elín og Atli tóku tal saman í stuttu kennsluhléi. Þegar talið barst að barnaóperum kom í ljós að hvorugt þeirra gat látið staðar numið þegar þurfti að slíta samræðunum. Það varð því úr að færa samskiptin inn í opna skrá á netinu og halda áfram þar. Það sem á eftir fer er afrakstur þeirra samskipta og stendur því nokkurn veginn mitt á milli þess að vera samtal og bréfaskipti.

Lesa meira

Tölublað 4: Tónlistarskóli FÍH: Tildrög, stofnun, þróun og áhrif

Tónlistarskóli FÍH: Tildrög, stofnun, þróun og áhrif

[1]

Sigurður Flosason

Lesa meira

Tölublað 4: Tölur í óskilum

Tölur í óskilum

Gylfi Garðarsson

Opinberar tölur um íslenska tónlistarfræðslu eru af mjög skornum skammti þótt lítið mál væri að bæta úr því sem mestu skiptir. Hvers vegna eru slíkar tölur mikilvægar? Tvö dæmi um rannsóknarefni á þessu sviði.

Lesa meira

Tölublað 4: Að skrifa nótur með hljóðum

Að skrifa nótur með hljóðum

Hrafnkell Flóki Kaktus Einarsson

Lesa meira

Tölublað 4: Opnun óperunnar: Dramatískur spuni, hin sígilda ópera og leikgleði

Opnun óperunnar: Dramatískur spuni, hin sígilda ópera og leikgleði

Helgi Rafn Ingvarsson

Stutt samantekt á doktorsrannsókninni „Opening Opera: Developing a framework that allows for the interactive creative processes of improvised theatre in the productions of new music-dramas.“ frá 2018.

Lesa meira

Tölublað 4: Þrjár Prelúdíur eftir Henri Dutilleux

Þrjár Prelúdíur eftir Henri Dutilleux

Edda Erlendsdóttir

Eftirfarandi er uppskrifaður tónleikafyrirlestur sem haldinn var við Tónlistardeild LHÍ, föstudaginn 3. febrúar 2017

Lesa meira

Tölublað 4: music is not...

music is not...

„eða“[1] „draumurinn“[2] „um“[3] „lokaða“[4] „heiminn“[5] „&“[6] 
Lesa meira