Hljóðön – sýning tónlistar
Þráinn Hjálmarsson
Í þessari grein verður fjallað um sýningu Hafnarborgar, „Hljóðön – sýning tónlistar“, sem stóð yfir dagana 26. janúar 2019 – 3. mars 2019. Var sýningin útvíkkun á starfi tónleikaraðar Hafnarborgar, Hljóðanar, sem hóf göngu sína árið 2013. Með sýningunni var í senn ætlun að fagna fimm ára starfsafmæli raðarinnar, sem og að víkka enn frekar birtingarmynd og form raðarinnar.
Lesa meira