Tölublað 5: Tónlist sem frásögn

Tónlist sem frásögn

Úlfar Ingi Haraldsson

 

Inngangur

Lesa meira

Þræðir- tölublað 5

ÞRÆÐIR - tímarit um tónlist

Tölublað 5 – 8. apríl 2020

 

Formáli

 

Aðrar hugleiðingar um enn flatari nútíð: Eða, þarf tónlist að eiga sér stað?

Atli Ingólfsson

 

Lesa meira

Þræðir - tölublað 5

ÞRÆÐIR - tímarit um tónlist

Lesa meira

Þræðir - tölublað 5

ÞRÆÐIR - tímarit um tónlist

Lesa meira

RAFFIGURAR NARCISO AL FONTE

RAFFIGURAR NARCISO AL FONTE

Bára Gísladóttir

Introduction

Raffigurar Narciso al fonte is a quintet for flute, alto flute, two clarinets in Bb and piano. The piece is by Salvatore Sciarrino, written in 1984.

Lesa meira

Þræðir - tölublað 4

ÞRÆÐIR - tímarit um tónlist

Tölublað 4  – 3. apríl 2019
 

Formáli

Hugleiðingar um flata nútíð
Atli Ingólfsson

Stafrænt samtal um barnatónleikhús
Atli Ingólfsson og Elín Gunnlaugsdóttir

Lesa meira

Tölublað 4: Hljóðön - sýning tónlistar

Hljóðön – sýning tónlistar

Þráinn Hjálmarsson

Í þessari grein verður fjallað um sýningu Hafnarborgar, „Hljóðön – sýning tónlistar“, sem stóð yfir dagana 26. janúar 2019 – 3. mars 2019. Var sýningin útvíkkun á starfi tónleikaraðar Hafnarborgar, Hljóðanar, sem hóf göngu sína árið 2013. Með sýningunni var í senn ætlun að fagna fimm ára starfsafmæli raðarinnar, sem og að víkka enn frekar birtingarmynd og form raðarinnar.

Lesa meira

Tölublað 4: Um höfunda

Atli Ingólfsson nam tónsmíðar í Reykjavík, Mílanó og París og bjó lengi í Bologna og starfaði við list sína.  Hann býr nú í Reykjavík, semur tónlist og kennir jafnframt hljómfræði og tónsmíðar.  Verk hans eru mörg og af öllu tagi. Atli er prófessor í tónsmíðum við LHÍ.

Lesa meira