ÞRÆÐIR – Tölublað 5 – Um höfunda

ÞRÆÐIR – Tölublað 5 – Um höfunda

 

Atli Ingólfsson nam tónsmíðar í Reykjavík, Mílanó og París og bjó lengi í Bologna og starfaði við list sína.  Hann býr nú í Reykjavík, semur tónlist og kennir jafnframt hljómfræði og tónsmíðar.  Verk hans eru mörg og af öllu tagi. Atli er prófessor í tónsmíðum við LHÍ.

Lesa meira

Tölublað 5: formáli

Formáli

Fimmta tölublað Þráða kemur nú út þegar kórónuveiran Covid-19 (SARS-CoV-2) herjar á mannskepnuna og leggur áður óþekkt álag á stoðir, úthald og útsjónarsemi samfélagsins. Þrátt fyrir þetta ástand ber að finna greinarhöfunda sem ótrauðir halda áfram og láta þetta óvissuástand ekki trufla skrifin um tónlistina.   

Lesa meira

Tölublað 5: Póstkort Intersection II eftir Richard Serra

Póstkort: Intersection II eftir Richard Serra

Þráinn Hjálmarsson

 

Lesa meira

Tölublað 5: Aðrar hugleiðingar um enn flatari nútíð

AÐRAR HUGLEIÐINGAR UM ENN FLATARI NÚTÍÐ - Eða: Þarf tónlist að eiga sér stað?

Atli Ingólfsson

 

Lesa meira

Tölublað 5: við fyrsta hanagal

Við fyrsta hanagal!

Elín Gunnlaugsdóttir

 

Í þessari grein er ætlunin að fjalla um tilurð verkins Draumur Thoreau sem er innsetning á samsýningu þriggja listakvenna í Listasafni Árnesinga sem ber titilinn Tilvist og Thoreau.

Listakonurnar sem koma að sýningunni eru: Hildur Hákonardóttir, Eva Bjarnadóttir og undirrituð, Elín Gunnlaugsdóttir. Sýningarstjóri er Inga Jónsdóttir og var sýningin opnuð 16. nóvember 2019 og stendur hún til 26. apríl 2020.

Lesa meira

Tölublað 5: frásagnarmáti Schuberts í Malarastúlkunni fögru

Frásagnarmáti Schuberts í Malarastúlkunni fögru

Hróðmar Ingi Sigurbjörnsson

 

Inngangur

Lesa meira

Tölublað 5: Hvað er tilraunatónlist og hverjum er ekki sama?

Hvað er tilraunatónlist og hverjum er ekki sama?

hugleiðingar um svokallaða tilraunatónlist

Berglind María Tómasdóttir

 

Hægt er að skilgreina tilraunatónlist á marga vegu. Orðið er líklega þýðing á enska hugtakinu experimental music.

Ég: Google, when did experimental music start?

Lesa meira

Tölublað 5: Jaap Schröder og tengsl hans við Ísland

Jaap Schröder og tengsl hans við Ísland

Sigurður Halldórsson

 

Inngangur

Fiðluleikarinn og tónlistarfræðingurinn Jaap Schröder andaðist þann 1. janúar sl. Sem samstarfsmaður hans í tuttugu ár langar mig að minnast hans og um leið varpa ljósi á umfangsmikið starf hans hér á landi.

Lesa meira