Málþing: Lesið í samhengið

Málþing á vegum AÍ og LHÍ
Föstudag 20. maí kl. 12:10 – 13:00
Salur A, Þverholti 11, LHÍ

 
Á málþinginu verður fjallað um samhengi arkitektúrs og borgarrýma. Sjónum er beint að miðbænum og gæðum nærumhverfis með vísun í umfjöllun undanfarins misseris. Rýnt verður í ferli og verkfæri við mótun byggðar. Fjallað verður á gagnrýninn hátt um skörun arkitektúrs, borgarrýma og skipulags og hvernig ákvarðanir um framkvæmdir geti tekið mið af slíkri skörun.
 

Varðan við klettinn – The Cairn by the Cliff