Fyrirlestur: Stefan Marbach

Massimo Santanicchia, fagstjóri í arkitektúrbraut, heldur erindið Systems Thinking in Design Education undir fyrirlestraröð Vettvangs.
Í lýsingu fyrirlestursins segir:
Anat Stern heldur opinn fyrirlestur í fyrirlestrarsal A, föstudaginn 20. apríl kl. 12:15. Fyrirlesturinn er opinn öllum og verður fluttur á ensku.
Garðar Eyjólfsson, vöruhönnuður og fagstjóri MA Hönnun, heldur erindið Efni, Samhengi, Sögur undir fyrirlestraröð Vettvangs.
Berglind Sunna Stefánsdóttir KaosPilot, verkefnastjóri og ferilhönnuður heldur erindið Communicating and working with people is an essential and unavoidable part of managing any kind of project undir fyrirlestraröð Vettvangs.
Í erindi sínu mun hún fjalla um þær áskoranir hópavinnu og hvernig hægt er að nýta tól samfélagshönnunar og fræða til þess að ná fram árangursríku samstarfi.
Fyrirlesturinn verður á ensku.