TORF/JÖRÐ - TURF/EARTH

TORF/JÖRÐ

 

Meistaranemar í arkitektúr við LHÍ bjóða þér að koma á uppskerusýningu – extrapolation – úr rannsóknarstarfi haustsins.

Nemendur hafa á önninni unnið með torf, byggingararfleifðina, sprengt út mannmiðjuna og skoðað samlífi tegunda. Á seinni hluta annar rannsökuðu þau Þorlákshöfn, sem er vettvangur hönnunarverkefnis á vorönn.

Sýningin fer fram í vesturálmu 3ju hæðar í Þverholti 11 (vinnustofu meistaranema) og er opin frá 10 – 14 mánudag og þriðjudag (13. – 14. desember).

 

 

TURF/EARTH

 

Meistaranám í arkitektúr

Athugið að upplýsingar um umsóknar- og inntökuferli á alþjóðlegum meistaranámsleiðum eru eingöngu á ensku.

WHAT SHOULD ARCHITECTURE BECOME?

We care.
We know one thing - what got us here will not get us there.
Lesa meira