BA Arkitektúr, hönnun & myndlist - Rafall // Dynamo
Rafall // Dynamo

Rafall // Dynamo
Föstudaginn 24. mars verður sýning sem opnar kl.19:00 í nýju húsnæði Góða Hirðisins að Köllunarklettsvegi 1.
Dr Áróra Árnadóttir, adjunct in the Civil and Environmental Engineering department at the University of Iceland and CEO of the Green Building Council Iceland will present an open lecture along with Dr Jukka Heinonen, Professor in Civil and Environmental Engineering department at the University of Iceland. The lecture will take place in the architectural and design department at the Iceland University of the Arts in lecture room A, Þverholti 11.
Óskar Örn Arnórsson, arkitekt og arkitektúrsagnfræðingur, heldur opinn fyrirlestur miðvikudaginn 26. apríl kl.12:15 í fyrirlestrarsal A, Þverholti 11,
Þriðja málstofa um aðgengi verður haldin miðvikudaginn 25. janúar kl 12:15 – 13:30 í arkitektúrdeild Listaháskóla Íslands að Þverholti 11, fyrirlestrarsal A í kjallara.
Þátttaka er opin öllum.
Léttar veitingar í boði.
25. janúar
Aðgengismál fyrir yngri kynslóðina - skólar og leikskólar
Málstofa á vegum FILA + HMS + ÖBÍ réttindasamtaka